top of page

ÖKUTÆKIN

Við kynnum Boreal Ofur-Jeppa og -Trukka: einstaklega hæfir og áreiðanlegir vinnuhestar, sannkölluð undratæki sem gera hið óaðgengilega aðgengilegt.

babu.jpg
OFUR TRUKKUR

Heimilið að heiman

Þessi ofur-trukkur er hið fullkomna farartæki fyrir náttúruunnendur, ljósmyndara, vísindamenn, ævintýramenn, norðurljósaleitendur og alla aðra sem elska að ferðast öðruvísi og nálægt náttúrunni. Farþegarýmið tekur sex manns í sæti.
OFUR TRUKKUR

Heimilið að heiman

Þessi ofur-trukkur er hið fullkomna farartæki fyrir náttúruunnendur, ljósmyndara, vísindamenn, ævintýramenn, norðurljósaleitendur og alla aðra sem elska að ferðast öðruvísi og nálægt náttúrunni. Farþegarýmið tekur tvo í sæti.
manu.jpg
buba.jpg
OFUR TRUKKUR

Heimilið að heiman

Þessi ofur-trukkur er hið fullkomna farartæki fyrir náttúruunnendur, ljósmyndara, vísindamenn, ævintýramenn, norðurljósaleitendur og alla aðra sem elska að ferðast öðruvísi og nálægt náttúrunni. Farþegarýmið tekur sex manns í sæti.
FORD EXCURSION 44

Rúmgóður ofur-jeppi

Þessi byrjaði sem F350 pallbíll og síðan breyttum við honum þannig að hann passaði fyrir allar okkar þarfir! Með sæti fyrir allt að 8 farþega er hann fullkominn fararskjóti fyrir fjölskyldur og smærri hópa!
ford44.jpg
nissanPatrol.png
NISSAN PATROL 40

Rúmgóður ofur-jeppi

Léttur og öflugur ofur jeppi sem hentar við allar aðstæður. Patrol jeppinn er þekktur fyrir kröftugt drif ásamt því að vera afar rúmgóður meðal smærri ofur jeppa.
ÖNNUR FARARTÆKI

Kíktu á lista af þeim ökutækjum sem eru í boði.

bottom of page