top of page

OKKAR SKILMÁLAR

SKILMÁLAR. 01.01. 2022 - 31.12.2022
Trukka leiga (þú keyrir) eða með ökumanni (við keyrum)
Utanvegarakstur er bannaður.

FARARTÆKI

4x4 MAN (2ja manna)
4x4 Mercedes Benz (6 manna)


 

Ökuskírteini C1
Ökuskírteini C

Eða ökuréttindi fyrir 01.06.1993
Eða ökuréttindi fyrir 01.06. 1993

Boreal trukkarnir eru leyfðir á öllum opnum F-vegum. Akstur utan vega er bannaður

Trukkarnir eru beinskiptir, með sídrifsmillikassa með lágu drifi, stórum úrhleypanlegum dekkjum, búnaði til að pumpa í dekk.
Boreal trukkarnir mega fara alla færa og opna fjallavegi, en utanvega akstur er ekki leyfilegur. Upphitun, sturta, WC, rúm/kojur,
12V og 220V, WiFi, eldhús og allur almennur borðbúnaður.

Boreal hústrukkar, prívatferðir

Kat. A)


Kat. B)


Kat. C)

Bílaleiga. Ferðastu á þinn máta á þínum hraða. Kynnist Íslandi sem aldrei fyrr á eigin máta.

Bílaleiga. Staðkunnugur prívat leiðsögumaður um borð. Þú ekur þangað sem þig hafði aðeins dreymt um á Boreal hústrukk.

Boreal hústrukkur og prívat ökuleiðsögumaður um borð. Afskekkt landssvæði heimsótt í för með reynslubolta.

Prívat ferð


Prívat f
erð


Prívat ferð

Þú ekur


Þú ekur


Við ökum

Bílaleiga


Bílaleiga


Ekki bílaleiga

Boreal hústrukkar, leiðangur/hópferð

Kat. D)


Kat. E)


Kat. F)

Leiga á hústrukk, leiðsögn með VHG talstöð. Leiðangur fleiri trukka, hópstjóri leiðsegir úr öðrum trukk.

Leiga á hústrukk, leiðsögn með VHF talstöð. Leiðangur fleiri trukka, hópstjóri er með þér um borð.

Hústrukkur með hópstjórann sem ökuleiðsögumann. Bílstjórinn þinn stýrir leiðangrinum yfir VHF talstöð.

Leiðangur


Leiðangur


Leiðangur

Þú ekur


Þú ekur


Við ökum

Bílaleiga


Bílaleiga


Ekki bílaleiga

Þú á þínum hústrukk, leiðangur/hópferð

Kat. G)
 

Þú á þínum eigin hústrukk. Reynslubolti stýrir leiðangrinum og leiðsegir yfir VHF talstöð.

Leiðangur

Þú ekur

Þinn bíll

Skilmálar      x = innifalið    0 = ekki innifalið

Kat. A

Kat. B

Kat. C

Boreal trukkarnir mega fara alla færa og opna fjallavegi
Aðstoð og upplýsingagjöf fyrir og meðan á ferð stendur
Leiðsögn/hópstjórn í ferð
Leiðsögn/hópstjórn yfir VHF talstöð úr bíl leiðangursstjóra
VHF talstöð í trukk
Landakort og GPS Overlander
Skófla, dráttartóg og verkfæri með í för

Kælibox
Eldhúsáhöld, uppþvottalögur, sápa
Grillgrind
Tjaldstólar og borð fyrir 2 (hægt að bæta við)
Tjaldstæðargjöld á þeim tjaldstæðum sem eru á listanum
Sængur, koddar, sængurföt, rúmklæði fyrir 2. Hægt að fjölga, hægt að sleppa
Inniskór
WiFi, takmarkað magn. Hægt að stækka
5x10 kg gas tankar
Diesel
Máltíðir
Annar persónulegur kostnaður, aðgangseyrir o.þ.h.
Eðlileg þrif á hústrukk eftir notkun
Kaskótrygging
Sjálfsábyrgð vegna kaskótryggingar. Vegna mögulegra sekta og aukaþrifa í isk.
Lágmarksaldur ökumanns, 25 ár.


 

x
x
x
0
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
0
x
x
400K
x

 

x
x
0
0
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
0
x
x
400K
x

 

x
x
x
0
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
x
0
0
0

 

Kat. D

Kat. E

Kat. F

x
x
x
x
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
0
x
x
400K
x

 

x
x
x
x
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
0
x
x
400K
x

 

x
x
x
x
x
x
x

x
x
x
x
x
x
x
x
x
x
0
0
x
0
0
0

 

Kat. G

0
x
x
x
mælt með
mælt með
mælt með

0
0
0
0
x
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0

 

Bílaleiga byrjar að telja við bókaðan afhendingartíma. Fyrir ferð má reikna með 1-2 tímum til að læra á trukkinn. Hver dagur í leigu miðast við hverja 24 tíma frá afhendingu. Opnunartími Boreal er frá 08:00 - 18:00 eða skv. samkomulagi.

Auka rúmklæði, handklæði og tjaldstólar (10.000 kr. per einstakling).

Starfsstöð: Boreal, Smiðshöfði 21, 110 Reykjavík.
Neiðarnúmer: (+354) 864 64 89

bottom of page