top of page
img03.jpg

HVAÐ ER

BOREAL?

BOREAL MERKIR NORÐLÆGUR

UM OKKUR

Boreal ehf var stofnað fyrir meira en 20 árum á grunni áralangrar ferðareynslu, með þjónustulund að leiðarljósi.  Reynsla af rúturekstri og jepparekstri, ferðalögum um hálendi og láglendi, yfir jökla og ár er miðlað til þeirra sem þyrstir í ævintýri.

Boreal býður upp á alls konar upplifun allt árið um kring.  Hvort sem áhugamálin eru jöklar, fjöll, ferðalög, landfræði, jarðfræði, ljósmyndun, náttúruskoðun, hvíld eða annað ertu alltaf á heimavelli í höndum Boreal.
Boreal er með Rekstrarleyfi til farþega- og farmflutninga, Starfsleyfi til reksturs ökutækjaleigu, hefur leyfi til að starfa sem Ferðasali dagsferða.
Boreal leigir út hústrukka með eða án bílstjóra, til lengri og styttri ferða, til einstaklinga, fjölskyldna og hópa.

Nánari upplýsingar um verð og nánari tilhögun: Vinsamlegast sendið tölvupóst á
info@boreal.is


 

B_smallOrange.png

og haltu á vit ævintýranna

img04.jpg

ÞEKKING | REYNSLA | ÞJÓNUSTA

B_GRAPHIC.jpg

BÍLSTJÓRARNIR

Við leggjum metnað okkar í að láta draumaævintýrið þitt verða að veruleika og færum þér hið ótrúlega og oft óaðgengilegasta sem landið hefur að bjóða.

Gæði upplifunar þinnar er það sem hvetur okkur. Við ráðum aðeins
reyndustu og hæfustu ökumenn og leiðsögumenn til að tryggja öryggi þitt þegar þú heldur á vit ævintýranna í íslensku óbyggðunum.

B_smallOrange.png

og haltu á vit ævintýranna

HÉR ERUM VIÐ

Boreal ehf er gert út að Smiðshöfða 21, 110 Reykjavík.

authorized.png
bottom of page