NYTSAMAR UPPLÝSINGAR
-
Hefst kl: 8:30
-
Lengd: 8 - 10 tímar
-
Heildar vegalengd: 320 - 340 km
-
Sérsniðin einkaferð: Að beiðni
-
Leiðarval getur verið breytileg vegna árstíðar, vega, snjóa og veðurs
- Enskumælandi bílstjóri, önnur tungumál sé þess óskað
-
Mælt með: Góðir skór, hlý vind- + vatnsheld föt, sólgleraugu
-
Brottför frá hótelum utan Reykjavíkur sé þess óskað
-
Máltíðir eru ekki innifaldar
Ofur-jeppaferð
Lítill hópur, frábær lífsreynsla.
Eldgosið í Eyjafjallajökli gaus vorið 2010.
Í þessari einstöku ferð munum við eyða deginum nálægt hinu alræmda eldfjalli Eyjafjallajökli - eins nálægt og mögulegt er eftir veðri og aðstæðum á vegum. Eldfjallið er þakið jökli og tindurinn rís meira en 1600 metrar yfir láglendinu. Þar sem ferðaáætlunin er ekki of ítarleg erum við sveigjanleg og getum gert það besta úr þessum degi. Ofur-jeppinn mun koma okkur á framandi áfangastaði.
Við munum fjalla um eldgosið, skemmdirnar og svörtu strendurnar sem eru afrakstur Eyjafjallajökuls. Við munum einnig líta inn í daglegt líf bænda sem búa nálægt virku eldfjallinu.
Frábær ferð um jarðfræði, landafræði og ljósmyndun!