top of page
thingvellir.jpg

GULLHRINGUR MEÐ JÖKLA VIÐBÓT

ÞINGVELLIR, GEYSIR, GULLFOSS OG JÖKULL

BÓKAÐU NÚNA

BfADED_CYAN.png

NYTSAMAR UPPLÝSINGAR

  • Hefst kl: 8:30

  • Lengd: 8 - 10 tímar

  • Heildar vegalengd: 320 - 340 km

  • Sérsniðin einkaferð: Að beiðni

  • Valfrjálst vegna aðstæðna, ekki innifalið í verði: Snjósleðaferð

  • Leiðarval getur verið breytileg vegna árstíðar, vega, snjóa og veðurs

  • Enskumælandi bílstjóri, önnur tungumál sé þess óskað

  • Mælt með: Góðir skór, hlý vind- + vatnsheld föt, sólgleraugu

  • Brottför frá hótelum utan Reykjavíkur sé þess óskað

  • Máltíðir eru ekki innifaldar

Ofur-jeppaferð

Lítill hópur, frábær lífsreynsla.


Sjáðu Geysi, hinn eina og sanna. Litli en virkari bróðir hans, Strokkur, er að gjósa á u.þ.b. 5 mínútna fresti.  Ótrúlegt hvernig móðir náttúra getur myndað slíka gufusprengingu.  Þú vilt ekki missa af því!

Gullfoss er hvorki sá hæsti né öflugasti, en örugglega sá frægasti.  Ef þú ert heppinn gætirðu fundið fjársjóð undir regnboganum, brúna til Valhalla.

Langjökull er næststærsti jökullinn í Evrópu.  Ef aðstæður eru jákvæðar munum við keyra og ganga um jökulinn, ógleymanleg upplifun.

Þingvellir, hinn forni þingstaður þar sem tvær meginlandsplötur renna í sundur og mynda þar mikla gjá, ómissandi þáttur í skoðunarferðinni.

Og við munum fara framhjá eldfjallinu Hengli, sem við erum að reyna að kæla niður með því að virkja hitann í eldhúsi djöfulsins til að hita upp húsin okkar.

Gullni hringurinn er nauðsyn fyrir þá sem vilja sjá allt og margt fleira í skoðunarferð á aðeins einum degi.

bottom of page