top of page
convoy.jpg

GAKKTU TIL LIÐS VIÐ

BÍLALESTINA OKKAR!

BÍLALEST 1: 28.07 - 05.08 (9 DAGAR)
BÍLALEST 2: 16.09 - 25.09 (10 DAGAR)

BÍLALESTIN OKKAR
Á FERÐ UM ÍSLAND

Hvort sem þú ert að leigja einn af okkar frábæru HÚSTRUKKUM (með eða án ökumanni) eða ganga til liðs með okkur á þínum eigin HÚSTRUKK, þá verður þetta ævintýri ólíkt öllu sem þú hefur upplifað.

Þú munt upplifa tignarlegt landslag Íslands óbundið af hefðbundnum leiðum. Þú munt uppgötva dularfulla staði sem flestir ferðamenn myndu aldrei fá að upplifa. Allt ásamt þægindum eins af okkar (eða þínum eigin)
HÚSTRUKKS.

 

HAFÐU SAMBAND

og haltu á vit ævintýranna

convoy2.jpg

ÞEKKING | REYNSLA | ÞJÓNUSTA

NYTSAMLEGAR UPPLÝSINGAR

Fyrir þá sem eru að slást í hópinn erlendis frá, þá mælum við með því að skipuleggja komu ykkar til Íslands nokkrum dögum fyrir tímann og nýta sér að skoða höfuðborgina og nágrennið. Þetta er mikilvægt ef þú ert að koma með þinn eigin HÚSTRUKK þar sem þú kemur til Seyðisfjarðar, á austurströnd Íslands og þú þarft að tengjast restinni af bílalestinni.

Hægt er að skipuleggja flug í gegnum fjölda flugfélaga, svo sem
Icelandair eða Play. Hægt er að senda HÚSTRUKKINN þinn með Smyril Line, sem fer frá Hirtshals í Danmörku, með viðkomu í Færeyjum. Þú getur bókað þinn eigin flutning hjá Smyril Line
, eða fengið HÚSTRUKKINN þinn sendan á undan þér á meðan þú flýgur til Íslands.
 

bottom of page